24.2.2017

Skólaheimsókn

Menntaskólinn í Hamrahlíð

Fimmtudaginn 23. febrúar lögðu íslenskir menntaskólanemar ásamt dönskukennara leið sína í Jónshús.  Þessar nemendur höfðu valið sér áfanga í dönsku sem heitir því undarlega nafni DANS3DU01-P, nánar undirbúningur fyrir Kaupmannahafnarferð.

Nemendurnir mættu stundvíslega klukkan 10:00. Umsjónarmaður tók á móti þeim og sagði þeim frá því helsta sem er að gerast í húsinu, aðeins frá því sem hefur verið að gerast í húsinu á liðnum árum.  Auk þess voru sagðar nokkrar sögur af þeim heiðurshjónum Jónsi Sigurðssyni og Ingibjörgu Eindarsdóttur.  Síðan fór hópurinn upp á sýninguna á þriðju hæð. 

 

IMG_8007Það var sérlega gaman að taka móti þessum krökkum því þau voru mjög áhugasöm. Góðir fullrúar ungafólksins.