Stjórn Húss Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn
DAGSKRÁ
- Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, setur hátíðina.Íslensk tónlist í flutningi kórsins Stöku.
- Gyða Guðmundsdóttir, yfirmaður samfélagstenglsa hjá AECO flytur hátíðarræðu.
- Tónlistaratriði í flutningi Stöku.
- Forseti Alþingis afhendir verðlaun Jóns Sigurðssonar.
- Kórfélagar úr Stöku syngja lag í tilefni sumardagsins fyrsta.
Léttar veitingar að lokinni dagskrá
Auður Elva Jónsdóttir, formaður stjórnar Húss Jóns Sigurðssonar, stjórnar dagskrá.
Vinsamlegast látið vita af komu með því að senda tölvupóst á halla@jonshus.dk