• Maranges

19.10.2018

Sunnudagur 21. október

Íslensk guðsþjónusta í Skt Pauls kirkju kl. 14:00.

Kvennakórinn í Kaupmannahöfn syngur, stjórnandi: María Ösp Ómarsdóttir.
Orgelleik annast Sólveig Anna Aradóttir. 
Barn borið til skírnar. 
María Ösp Ómarsdóttir leikur á þverflautu og Finnur Karlsson á píanó. 

Prestur er sr. Ágúst Einarsson. 

Verið velkomin!


 Sunnudagskaffihlaðborð 

Kaffihlaðborð með brauðtertum og hnallþórum að hætti Kvennakórsins. 
Fullorðnir 80 kr og ókeypis fyrir börn yngri en 10 ára. 

Allir velkomnir