16.11.2022

Töfrar

Laugardaginn 12. nóvember var formleg opnun sýningar Fjólu Jóns "Töfrar"Fjöldi fólks lagði leið sína í Jónshús boðið var upp á léttar veitingar og ljúfa tónlist. Verkin eru öll abstrakt-expressjónísk, unnin með akrýl og olíu, innblásin af töfrum náttúrunnar, litagleðinni og líðandi stundu.Sýningin er tileinkuð minningu Gunnhildar Líndal, frænku Fjólu sem lést í umferðslysi fyrir 24 árum, hún hefði orðið 42 ára þann 12. nóv.Sýningin er opin á opnunartíma Jónshúss til og með 31. 12. 2022 og eru myndirnar til sölu. Fjola Jons - Art / Kunst

Myndir frá fjölmennri opnun hér.