17.9.2023

Tónleikar - Svavar Knútur

Svavar Knútur heldur langþráða tónleika í Jónshúsi í Kaupmannahöfn þriðjudagskvöldið 19. September næstkomandi.
Tónlist Svavars Knúts verður helst lýst sem Norrænu Indie þjóðlagapopprokki, en tónleikar hans eru einstök blanda af söngvum, sögum, dökkum ólíkindatóla húmor og heimspeki.Miðaverð er 130 kr. danskar í forsölu og 150 kr. í hurðinni (Klink er leiðinlegt, forsala er skemmtileg.) og eru allir velkomnir. Líka börn.
Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 20.00Miðasala hér.