12.5.2017

Velheppnaðir tónleikar

Söngvarinn góðkunni frá Bíldudal Jón Kr. Ólafsson, Ingimar Oddsson og léttsveit undir stjórn Jóseps Arnars Blöndal héldu tónleika í Jónshúsi.

Fjöldi fólks lagði leið sína í Jónshús sunnudaginn 7. maí. 

Hér má sjá nokkar myndir frá þessum viðburði. 

 Fleiri myndir