Viðburðir

desember 2024

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
1 2
mánudagur
3 4 5 6 7
8 9
mánudagur
10 11 12 13 14
15 16
mánudagur
17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Þar lá mín leið er nýr söngleikur

  • 7.9.2025, 14:00 - 16:00, 1. hæð: Salur

Þar lá mín leið er nýr söngleikur eftir Ólínu Ákadóttur og Steinunni Maríu Þormar sem byggður er á verkum Jórunnar Viðar. Söngleikurinn fjallar um unga konu, Huldu, sem fetar sig á braut ástarinnar og ræktar sambönd við sig og aðra.
Verið velkomin á nýjan söngleik sunnudaginn 7. september kl. 14 í Jónshúsi

Nánar