Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

21.3.2017 : Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2017-2018

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 30. ágúst 2017 til 28. ágúst 2018. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 18. apríl næstkomandi. Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð er að finna á heimasíðu Jónshúss.

Lesa meira

20.3.2017 : Skemmtilegt kvöld með Jóni Kalmani

Síðast liðið föstudagskvöld kom rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson í heimsókn í Jónshús. 

Lesa meira

14.3.2017 : Jón Kalman Stefánsson kemur í heimsókn

Það verður sérstök ánægja að taka á móti Jóni Kalmani á föstudagskvöldið. Heimsóknin hefst kl. 19.30 og mun Leshringurinn Thor II sjá um að kynna rithöfundinn, leiða spjall og stjórna fyrirspurnum úr sal.  

Lesa meira

7.3.2017 : Aljóðlegur baráttudagur kvenna

Eins og undanfarin ár héldu íslenskar konur í Kaupmannahöfn upp á 8.mars, alþjóðlegan baráttudag kvenna í Jónshúsi. Þær Anna Kristín Magnúsdóttir og Sunna Ingólfsdóttir héldu áhugverð erindi. 

Lesa meira

24.2.2017 : Skólaheimsókn

Fimmtudaginn 23. febrúar lögðu íslenskir menntaskólanemar ásamt dönskukennara leið sína í Jónshús. 

Lesa meira

21.2.2017 : Leshringurinn Thor II

Fimmtudagur 23.febrúar klukkan 20:30

Lesa meira

7.2.2017 : Þorrablót í Íslenskuskólanum

Nemendur skólans fengu að smakka hákarl og hrústspunga. Hér eru nokkar skemmtilegar myndir.

Lesa meira
Sunnudagaskoli05feb[1]

3.2.2017 : Sunnudagaskóli sunnudaginn 5. febrúar

Klukkan 13:00 til14:00.

Allir velkomnir

 

IMG_3870

2.2.2017 : Í kvöld

Prjónakaffi klukkan 18:30 og Leshringurinn Thor II klukkan 20:30

Lesa meira

29.1.2017 : Forseti Íslands heimsótti Jónshús

Það var hátíðleg stund í Jónshúsi þegar forseti Íslands Guðni Th og forsetafrú Eliza Reid komu í heimsókn ásamt fylgdarliði. Lögregluvernd, blá ljós, umferðin stöðvuð og margir stórir svartir bílar.

Lesa meira