Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

20.9.2018 : Krílasöngur

Svafa Þórhallsdóttir söngkona og kórstjóri verður með 
tónlistarstund fyrir ungabörn 3 - 12 mánaða í dag klukkan 11:00.
Aðgangur ókeypis og að loknum kCoAHp7D7SoyywYyUI1FMUgrílasöng er foreldramorgunn. 

Lesa meira
Spilavist

18.9.2018 : ICELANDAIR-vist (félagsvist)

Allir velkomnir, skráning nauðsynleg.

Lesa meira
Félag fyrrverandi Alþingismanna

12.9.2018 : Heimsókn í Jónshús

Þriðjudaginn 11. september kom hópur fyrrverandi alþingismanna og makar í heimsókn í Jónshús. 

Lesa meira
14435386_615987991859829_3605075367457087148_o

10.9.2018 : Fermingafræðsla - kynningarfundur

Kynningarfundur fyrir fermingafræðslu veturinn 2018/2019 verður haldinn í Jónshúsi kl. 18:00 þann 11. september.

Fyrirkomulagið fræðslunnar verður kynnt en það er í samstarfi við Íslensku kirkjuna í Svíþjóð.

Skráning fer fram hjá prestinum okkar, sr. Ágústi, í netfangið prestur@kirkjan.dk eða síma 3318 1056

Lesa meira

10.9.2018 : Réttarball í Kaupmannahöfn

Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn stendur fyrir dansleik í síðasta föstudag í september.

Lesa meira
Garnaflaekjan

31.8.2018 : Prjónakaffi Garnaflækjunnar

Hefst eftir gott og hlýtt sumar á þriðjudaginn 4. september klukkan 18:30 til 21:30.

Allir sem hafa áhuga á handavinnu eru velkomnir.

Lesa meira

16.8.2018 : Íslenskuskólinn í Jónshúsi

Skólasetning laugardaginn 18. ágúst klukkan 11:00. 

Lesa meira
Jón Siguðrsson, mynd Hlynur Pálmason

9.8.2018 : Fræðimenn segja frá

Að jafnaði dvelja 22 fræðimenn ár hvert í Jónshúsi. Hver fræðimaður dvelur að jafnaði í fjórar vikur í húsinu. Fræðimennirnir sem nú dvelja í húsinu halda kynningar á verkefnum sínum á þriðjudaginn, 14. ágúst.

Lesa meira

31.7.2018 : Verulegar breytingar á sýningu um Jón Sigurðsson

Í tilefni af hundrað ára fullveldisafmælis Íslands samþykkti Alþingi tillögur stjórnar Jónshúss um verulegar breytingar á sýningu um Jón Sigurðsson sem er á þriðju hæð hússins. Ákveðið hefur verið að færa íbúðina til fyrra horfs, í takt við það sem hún var þegar Jón og Ingibjörg bjuggu þar. 

Lesa meira

26.6.2018 : Íbúðarleit

Nú eru margir að leita sér að húsnæði á Kaupmannahafnarsvæðinu.  Dagmar Þórisdóttir hefur tekið saman lista hvar hægt er að leita að húsnæði.

Ertu í íbúðarleit, þá eru hér nokkrar hugmyndir:

Lesa meira