Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

4.11.2025 : Viðburðir í nóvember

Fjölbreytt dagskrá í Jónshúsi og víðar í nóvember. 

Eitthvað fyrir alla. 
Garnaflækjan, Aðalfundur Íslendingafélagsins, Pupquiz, ferð á Arken, jólatónleikar Jólastund, hörpu og fiðlu tónleikar, Einar Már, félagsvist, jólabingó, jólabjórsmökkun. Fyrsta sunnudag í aðventu verður aðventustund í Esajas kirkju eftir stundina verður boðið í heitt súkkulaði í Jónshúsi. 

Lesa meira

4.11.2025 : Aðalfundur

Aðalfundur Íslendingafélagsins verður haldinn föstudaginn 7. nóvember kl. 17:30 í Jónshúsi 

Lesa meira

29.10.2025 : Á döfinni í Jónshúsi

Icelandair félagsvist, Krakkakirkjan, opnun sýningar og Garnaflækjan

Lesa meira
539132647_3178385138986844_7935044836854669757_n

28.10.2025 : Hrafnhildur Njálsdóttir

Velkomin á opnun laugardaginn 1. nóvemer kl. 13 

 

24.10.2025 : Samnorræn messa í Esajas kirkju 26. október kl. 13

  • Séra Sigfús Kristjánsson þjónar fyrir altari ásamt prestum frá hinum norðurlöndunum.
  • Helgihald, lestrar og bænir á sjö tungumálum.
  • Íslandsvinurinn Bertel Haarder predikar.
  • Stefán Arason leikur á orgel og leiðir tónlistina
  • Kammerkórinn Staka leiðir safnaðarsön.
  • Eftir messuna verður boðið upp á kaffisopa og pönnuköku í safnaðarheimilinu í Esajas kirkjunni.
Lesa meira

15.10.2025 : Auglýst eftir umsóknum um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2026

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota árið 2026. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis fyrir mánudaginn 10. nóvember næstkomandi.

Lesa meira

14.10.2025 : Krakkakirkjan

Laugardaginn 18. október kl. 11
Bangsadagur

Nánar um viðburðinn hér.

Lesa meira

30.9.2025 : Lifandi og órafmögnuð tónlist úr ýmsum áttum.

Föstudaginn 3. október kl. 17:30 

Lesa meira

23.9.2025 : Íslensk messa í Esajas kirkju

Sunnudaginn 28. september eftir messuna er pönnukökukaffi í Jónshúsi

Lesa meira

16.9.2025 : Dagskrá vikuna 16. - 21. september

Handavinnudagur, Pub Quiz, Krakkakirkjan, Huldustígur og Garnaflækjan

Lesa meira

12.9.2025 : Þar lá mín leið

Hér eru myndir frá vel heppnuðum viðburði þar sem þær Ólína Ákadóttir og Steinunn María Þormar fluttu söngleik sem þær sömdu, byggðan á verkum Jórunnar Viðar.

Lesa meira

2.9.2025 : Dagskrá 2. - 7. september 2025

Fjölbreytt dagskrá framundan í Jónshúsi
Garnaflækjan, Fermingarfræðsla – kynningarfundur, Fótbolti í beinni og Söngleikur; Þar lá mín leið

Lesa meira

27.8.2025 : Fermingarfræðsla

Kynningarfundur fimmtudaginn 4. september kl. 16:30 í Jónshúsi

Lesa meira

19.8.2025 : Heldriborgarar í Kaupmannahöfn og nágrenni

Heldriborgarar í Kaupmannahöfn og nágrenni er félagsskapur sem var stofnaður í september 2019 með það að markmiði að sameina Íslendinga á besta aldri á Kaupamannahafnarsvæðinu.

Lesa meira

15.8.2025 : Þar lá mín leið

Þar lá mín leið er nýr söngleikur eftir Ólínu Ákadóttur og Steinunni Maríu Þormar sem byggður er á verkum Jórunnar Viðar. Söngleikurinn fjallar um unga konu, Huldu, sem fetar sig á braut ástarinnar og ræktar sambönd við sig og aðra.

Lesa meira

12.8.2025 : Móðurmálsskólann í íslensku veturinn 2025-2026

Fyrirkomulagið er eins og síðasta vetur kennt í Jónshúsi á þriðjudögum og í Íslandsbryggjuskóla á miðvikudögum.

Kennsla hefst

  • 0 - 2 bekkur þriðjudaginn 12. ágúst í Jónshúsi í oddatöluviku kl.15. - 17:30, í viku 33.
  • 3.-9. bekkur þriðjudaginn 19. ágúst í Jónshúsi í sléttutölu vikum, kl.15 - 18, í viku 34.
  • Miðvikudaginn 13. ágúst í Íslandsbryggjuskóla SIB (Skolen på Islands Brygge), Bassisskolen, Artillerivej 57, sama stofa og síðast í byggingu 5, stofa 582. Kl.15 -17. í viku 33.
Lesa meira

1.8.2025 : Velkomin á opnum sýninar Kerfi í Jónshúsi 9. ágúst.

Gunnhildur Þórðardóttir er myndlistarmaður, skáld og kennari og hefur áður haldið einkasýningu í Jónshúsi eða fyrir rúmlega tuttugur árum síðan. 

Listaverk Gunnhildar fjalla oft um heimspekileg fyrirbæri en í listaverkum sínum túlkar hún vangaveltur sínar um lífið og tilveruna auk þess sem hringrásarhagkerfið hefur alltaf verið ofarlega á baugi í hennar verkum enda mikill umhverfissinni. 

Öll verkin á sýningunni Kerfi eru gerð úr endurunnum listaverkum á striga en einnig verða ný grafíkverk sem eru eins konar tilraunir með form

Lesa meira

8.7.2025 : Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar

Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2025 til sama tíma að ári. Alls bárust nefndinni að þessu sinni 58 gildar umsóknir.

Fræðimenn sem fengu úthlutun eru:

Lesa meira

27.6.2025 : Sumarlokun 2025

Húsið er lokað frá 1. til og með 31. júlí

Húsið opnar að nýju föstudaginn 1. ágúst kl.11

Njótið sumarsins

19.6.2025 : Þjóðhátíðardagur Íslands var fagnað í Tivoli, fjórða árið í röð.

Garðurinn var fallega skreyttur íslenska fánanum og handprjónuðum veifum úr íslenskri ull í fánalitunum. 

Í ár var sú nýbreytni að íslensk börn búsett í Kaupmannahöfn skreyttu veifur með þæfðri ull sem bætt var í safnið. Nú prýða 3000 veifur Tivoli á 17. júní.

Lesa meira
Síða 1 af 28