Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

15.2.2018 : Sunnudagaskólinn í Jónshúsi

Eitt af föstum liðum sem eru á dagskrá  Jónshúss er Sunnudagaskólinn. Það eru þær stöllur Ásta, Katrín og Sóla sem standa að sunnudagaskólanum í samstarfi við íslenska prestinn í Danmörku sr. Ágúst Einarsson

Næst er sunnudagaskóli sunnudaginn 18.febrúar kl. 13:00.

Lesa meira

13.2.2018 : Njótum og nærumst í núvitund

Þriðjudaginn 13. mars klukkan 19.30 kemur Ragga Nagli  í Jónshús og heldur fyrirlestur um hvernig við getum nærst í núvitund.

Á þessu námskeiði er sálfræðileg nálgun á mataræði með hugarfarsbreytingu, frekar en einungis að breyta hegðun eins og flest matarplön gera ráð fyrir.

Lesa meira
Foreldramorgunn

30.1.2018 : Foreldramorgunn í Jónshúsi

Mömmumorgunn fær nýtt nafn og heitir nú Foreldramorgunn í Jónshúsi.

Lesa meira
Spilavist

24.1.2018 : ICELANDAIR-vist (félagsvist)

Verður á föstudagskvöldið 26. janúar, stundvíslega kl. 19:30 í Jónshúsi.

Lesa meira
Bókasafn

10.1.2018 : Bókasafnið

Nú er búið að skrá allar bækurnar sem til eru í Jónshúsi og eru þær alls 8739 bækur.

Flestar bækurnar er að finna á bókasafninu sem er staðsett í kjallara hússins. Þar er að finna gott úrval af gömlum og nýjum bókum. 

Hér er hægt að skoða hvaða bækur eru til og hvar þær eru að finna í húsinu. 

Lesa meira
Sunnudaskóli 7. jan

5.1.2018 : Sunnudagaskóli

Sunnudaginn 7. janúar kl. 13:00. 

Sunnudagaskólinn hefur verið vel sóttur það sem af er vetri.

Í Sunnudagaskólanum heyra börnin m.a. sögu, syngja og eitt og annað skemmtilegt er á dagskrá. 

Lesa meira
Annnáll 2017

31.12.2017 : Gleðilegt ár!

Viðburðarríkt ár er senn að renna skeið sitt á enda.  Starfsemin í húsinu hefur verið öflug og fjölmargir komu í heimsókn á árinu, einu sinni eða oftar. Hér er stiklað á stóru.

Lesa meira
Guðsþjónusta

26.12.2017 : Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta verður annan jóladag 26. desember kl. 14.00 í Skt Pauls kirkju.  

Jólakórinn leiðir söng undir stjórn Sigríðar Eyþórsdóttur.

Hátíðartón Bjarna Þorsteinssonar.

Orgelleikur: Stefán Arason.

Prestur sr. Ágúst Einarsson.

Lesa meira