Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

IMG_5799

8.8.2017 : Íslenskuskólinn í Jónshúsi

Skólasetning laugardaginn 19. ágúst klukkan 11:00 - 12:00.

Lesa meira
Skólaárið 2016 -2017

20.6.2017 : Íslenskuskólinn - móðurmálskennsla

Skráning fyrir skólaárið 2017 - 2018 stendur yfir. 

Lesa meira

15.6.2017 : Þjóðhátíð Íslendinga í Kaupmannahöfn 2017

Laugardaginn 17. júní frá klukkan 13:00 til 17:00.Femøren Amager Strandpark.

Lesa meira

7.6.2017 : Ísland - Króatía

ÍFK stendur fyrir beinni útsendingu á landsleik Íslands og Króatíu í forkeppni HM 2018 í fótbolta. Í Jónshúsi, á breiðtjaldi með íslenskri lýsingu RÚV. Ískaldur bjór og gos til sölu á vægu verði. Húsið verður opnað kl. 20:00. 

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Lesa meira

5.6.2017 : Íslensk guðsþjónusta og vöfflukaffi

Í dag annan dag hvítasunnu er íslenskt guðsþjónusta í Skt Pauls kirkju kl. 14:00 að lokinni guðsþjónustu er vöfflukaffi í Jónshúsi.

Allir velkomnir

30.5.2017 : Prjónakaffi Garnaflækjunnar

GarnaflaekjanSíðasta prjónakaffi Garnaflækjunnar fyrir sumarfrí er í dag 1. júní kl. 18:30.Allir velkomnir, skráning hér.

26.5.2017 : Íslenskir kórar frá Íslandi heimsækja Kaupmannahöfn

Íslenski Kvennakórinn og kvennakórinn Dóttir halda tónleika með gestakórum.

Lesa meira

19.5.2017 : Úthlutun fræðimannsíbúðar

Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2017 til ágústloka 2018. Nefndinni bárust að þessu sinni umsóknir um dvöl til að sinna 29 verkefnum.

Lesa meira
Á göngu um Kaupmannahöfn Søerne

15.5.2017 : Á göngu um Kaupmannahöfn

Áfram höldum við hjónin í Jónshúsi að ganga um Kaupmannahöfn, taka myndir og segja sögur.

Vötnin í Kaupmannahöfn (Søerne) eru vinsælt útivistarsvæði í miðri borginni. Voru búin til eftir umsátur um borgina 1524 til að efla varnir borgarinnar, utan við borgarmúrarna

 

Lesa meira

12.5.2017 : Íslensk guðsþjónusta

Sunnudaginn 14. maí er íslensk guðsþjónusta í Skt. Pauls kirkju.  

Lesa meira