Fréttir og tilkynningar
Fyrirsagnalisti
Bókakvöld í Jónshúsi
Fram koma rithöfundarnir:Einar Leif, sem mun lesa upp úr nýútkominni bók sinni Sniglasúpunni, en hún er á lista vinsælustu glæpasagna hjá Storytel.Þórunn Rakel Gylfadóttir, sem mun lesa upp úr nýútkominni bók Mzungu, sem hún skrifaði ásamt Simon Okoth Aora.
Lesa meiraÚthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar 2026
Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 4. hæð fyrir árið 2026.
Alls bárust nefndinni að þessu sinni 40 gildar umsóknir.
Fræðimenn sem fá úthlutun eru:
Lesa meira
Fjölbreytt dagskrá næstu daga í Jónshúsi.
Icelandair félagsvist, jólabingó, jólabjórsmökkun, fjölskyldumessa, heitt súkkulaði, Garnaflækjnan og jólafrokstur Heldriborgara
Lesa meira
Fram fyrir sólina
Tónleikar í Jónshúsi sunnudaginn 23. nóvember kl. 15.
Fram fyrir sólina er yfirskrift tónleika þar sem frumflutt verður samnefnt verk.Það eru fiðluleikarinn Laufey Sigurðardóttir og hörpuleikarinn Elísabet Waage sem leika þessa nýju tónsmíð sem Daninn Hans-Henrik Nordström samdi fyrir þær. Innblástur verksins er þegar Venus fór fram fyrir sólina árið 2004.
Viðburðir í nóvember
Fjölbreytt dagskrá í Jónshúsi og víðar í nóvember.
Eitthvað fyrir alla.
Garnaflækjan, Aðalfundur Íslendingafélagsins, Pupquiz, ferð á Arken, jólatónleikar Jólastund, hörpu og fiðlu tónleikar, Einar Már, félagsvist, jólabingó, jólabjórsmökkun. Fyrsta sunnudag í aðventu verður aðventustund í Esajas kirkju eftir stundina verður boðið í heitt súkkulaði í Jónshúsi.
Aðalfundur
Aðalfundur Íslendingafélagsins verður haldinn föstudaginn 7. nóvember kl. 17:30 í Jónshúsi
Lesa meiraÁ döfinni í Jónshúsi
Icelandair félagsvist, Krakkakirkjan, opnun sýningar og Garnaflækjan
Lesa meira
Hrafnhildur Njálsdóttir
Velkomin á opnun laugardaginn 1. nóvemer kl. 13
Samnorræn messa í Esajas kirkju 26. október kl. 13
- Séra Sigfús Kristjánsson þjónar fyrir altari ásamt prestum frá hinum norðurlöndunum.
- Helgihald, lestrar og bænir á sjö tungumálum.
- Íslandsvinurinn Bertel Haarder predikar.
- Stefán Arason leikur á orgel og leiðir tónlistina
- Kammerkórinn Staka leiðir safnaðarsön.
- Eftir messuna verður boðið upp á kaffisopa og pönnuköku í safnaðarheimilinu í Esajas kirkjunni.
Auglýst eftir umsóknum um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2026
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota árið 2026. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis fyrir mánudaginn 10. nóvember næstkomandi.
Lesa meira
Íslensk messa í Esajas kirkju
Sunnudaginn 28. september eftir messuna er pönnukökukaffi í Jónshúsi
Lesa meiraDagskrá vikuna 16. - 21. september
Handavinnudagur, Pub Quiz, Krakkakirkjan, Huldustígur og Garnaflækjan
Lesa meira
Þar lá mín leið
Hér eru myndir frá vel heppnuðum viðburði þar sem þær Ólína Ákadóttir og Steinunn María Þormar fluttu söngleik sem þær sömdu, byggðan á verkum Jórunnar Viðar.
Lesa meiraDagskrá 2. - 7. september 2025
Fjölbreytt dagskrá framundan í Jónshúsi
Garnaflækjan, Fermingarfræðsla – kynningarfundur, Fótbolti í beinni og Söngleikur; Þar lá mín leið
Fermingarfræðsla
Kynningarfundur fimmtudaginn 4. september kl. 16:30 í Jónshúsi
Lesa meiraHeldriborgarar í Kaupmannahöfn og nágrenni
Heldriborgarar í Kaupmannahöfn og nágrenni er félagsskapur sem var stofnaður í september 2019 með það að markmiði að sameina Íslendinga á besta aldri á Kaupamannahafnarsvæðinu.
Lesa meira
Þar lá mín leið
Þar lá mín leið er nýr söngleikur eftir Ólínu Ákadóttur og Steinunni Maríu Þormar sem byggður er á verkum Jórunnar Viðar. Söngleikurinn fjallar um unga konu, Huldu, sem fetar sig á braut ástarinnar og ræktar sambönd við sig og aðra.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða


