Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

21.2.2024 : Íslensk messa í Esajas kirkju

Sunnudaginn 25. febrúar verður messa íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn í Esajas kirkju kl. 13 

  • Séra Sigfús Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari,
  • Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgelið og leiðir tónlistina 
  • Kammerkórinn Staka syngur 

Verið öll velkomin

7.2.2024 : Saltkjöt og baunir

Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn stendur fyrir ekta sprengidagsfíling í Jónshúsi á sunnudaginn 11. febrúar kl. 13.

Lesa meira

26.1.2024 : Íslensk messa sunnudaginn 28. janúar

Í Esajas kirkju kl. 13. 

Minnst verður Jónasar Hallgrímsssonar í tali og tónum.

Lesa meira

19.1.2024 : Icelandair félagsvist

Yfir 20 ár hefur félagsvist verið spiluð í Jónshúsi. Föstudaginn 26. janúar verður tekið í spil. Allir velkomnir - félagsvist er fyrir alla.

Lesa meira

19.12.2023 : Þrettándagleði í Jónshúsi

Laugardaginn 6. janúar 2024.

Karlakórinn Hafnarbræður og Katla kennsla og ráðgjöf kynna:
Þrettándagleði í Jónshúsi fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna.

Fjáröflun Hafnarbræðra.

Lesa meira
Vaabenskjoldtrans

15.12.2023 : A.P. MØLLERS FOND

A.P. Møllers fond auglýsir efitr umsóknum frá íslenskum háskólanemum í Danmörku.

Umsóknarfrestur er til 31.12. 

Lesa meira

23.11.2023 : Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar 2024

Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 4. hæð fyrir árið 2024. Alls bárust nefndinni að þessu sinni 56 gildar umsóknir.

Fræðimenn sem fá úthlutun eru eftirtalin:

Lesa meira

22.11.2023 : Aðventustund í Esajas kirkju

Sunnudaginn 26. nóvember verður aðventustund íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn í Esajas kirkju kl. 13.

Séra Sigfús Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari,
Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgelið og leiðir tónlistina.

 

Allir velkomnir


16.11.2023 : Íslenskur jólamarkaður

Hinn árlegi jólamarkaður í Jónshúsi.

Þeir sem hafa áhuga á að vera með, vinsamlegast hafið samband við Kvennakórinn Eyjakvennakorkbh@gmail.com

7.11.2023 : Býr bók í þér ?

Einar Leif Nielsen rithöfundur verður með erindi í Jónshúsi.


Þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20. 

Fjáröflunarkvöld karlakórsins Hafnarbræðra.

 

Lesa meira
Falki-stor

27.10.2023 : Aðalfundur Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn

Föstudaginn 27. október kl. 17:30 - 18:30.
Allir velkomnir 

Lesa meira
Jón Siguðrsson, mynd Hlynur Pálmason

4.10.2023 : Auglýst eftir umsóknum um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2024

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota árið 2024. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 7. nóvember næstkomandi.

 

Lesa meira

4.10.2023 : Kvenna Listavefur sýnir í Jónshúsi

Samsýning fimm íslenskra kvenna sem allar eru búsettar í sitthvoru landinu verður föstudaginn 13. október

Lesa meira

21.9.2023 : Íslensk fjölskyldu guðsþjónusta í Esajas Kirke

Malmøgade 14, 2100 København Ø

Sunnudaginn 24. september kl. 13

Séra Sigfús Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgelið og leiðir tónlistina.
Kvennakórinn Eyja leiðir safnaðarsöng undir stjórn Jónasar Ásgeirs Ásgeirssonar

17.9.2023 : Tónleikar - Svavar Knútur

Þriðjudaginn 19. september kl. 20

Lesa meira

12.9.2023 : Gígí Gígja sýnir í Jónshúsi

 Laugardaginn 9. september var formleg opnun sýningar Gígí Gígju ”Líf”. 

Lesa meira

24.8.2023 : Gígí Gígja sýnir í Jónshúsi

Verið velkomin á formlega opnun "LÍF" laugardaginn 9. september kl. 13 - 15. 

Lesa meira
Áfram Ísland

8.8.2023 : Móðurmálskennsla

Íslensk börn í 0. til 9. bekk eiga möguleika á að sækja móðurmálskennslu í Jónshúsi og í skólanum, Skolen på Islands Brygge.

Nýtt skólaár í Móðurmálsskólanum hefst í viku 33.

 

Lesa meira

27.6.2023 : Jónshús lokað vegna sumarleyfa til 31.júlí

Húsið er lokað frá 1. júlí til og með 31. júlí. Jónshús opnar aftur þriðjudaginn 2. ágúst.


Gleðilegt sumar.

27.5.2023 : Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar

Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2023 til sama tíma að ári. Alls bárust nefndinni að þessu sinni 41 gild umsókn.

Lesa meira
Síða 1 af 24