Þar lá mín leið er nýr söngleikur
Þar lá mín leið er nýr söngleikur eftir Ólínu Ákadóttur og Steinunni Maríu Þormar sem byggður er á verkum Jórunnar Viðar. Söngleikurinn fjallar um unga konu, Huldu, sem fetar sig á braut ástarinnar og ræktar sambönd við sig og aðra.
Verið velkomin á nýjan söngleik sunnudaginn 7. september kl. 14 í Jónshúsi