Ársskýrsla
Árið 2024
Í tilefni áramóta er gaman að líta til baka og fara yfir það sem gerðist í Jónshúsi á liðnu ári. Hér er samantekt um starfsemi hússins árið 2024:
Lesa meiraÁrið 2022
Starfsemi Jónshúss lá niðri fyrstu vikurnar í upphafi árs vegna heimsfaraldurs, en í lok janúar fór starfsemin rólega af stað.
Lesa meiraÁrið 2021
Starfsemi Jónshúss lá niðri í upphafi árs og fram að lok apríl þegar unnt var að opna húsið. Starfsemin fór hægt af stað með AA – fundum og Krílasöng en í maí bættist við og í byrjun júní var ágætur gangur í húsinu. Að loknu sumarfríi hófst starfsemin af krafti og keyrði á fullu alveg fram í desember.
Lesa meira
Yfirlit yfir starfsemi og viðburði í Jónshúsi 2020
Starfið í hófst með krafti. Spennandi ár var í vændum þar sem fagna átti 50 ára starfsafmæli hússins þann 12. september. En margt fór öðruvísi en ætlað var. Hér fylgir yfirlit um það helsta sem gerðist á árinu.
Lesa meira