Fréttir og tilkynningar (Síða 19)
Fyrirsagnalisti
Á sunnudaginn
Kynningarfundur fyrir verðandi fermingarbörn. Íslensk guðsþjónusta og sunnudagskaffihlaðborð.
Lesa meira
Þorláksblót í Kaupmannahöfn 1954
Fimmtudaginn 22. september kl. 17:15 - 19:00 hverfum við aftur í tímann.
Sýnd verður stutt kvikmynd frá Þorláksblóti í Biskupakjallaranum frá 1954.
Lesa meira
Forsætisráðherra Íslands í Jónshúsi
Forsætisráðherra Íslands, Sigurður Ingi Jóhannsson, og eiginkona hans, Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir, heimsóttu Jónshús í dag. Forsætisráðherra hefur undanfarna daga verið í opinberri heimsókn í Danmörku sem lauk með stuttri viðkomu í Jónshúsi.
Lesa meiraÍslenskuskólinn
Kennsla yngri deildar Íslenskuskólans hefst laugardaginn 27. ágúst klukka 9:15
Lesa meiraSkólasetning laugardaginn 20.ágúst
Skráning í skólann er senn á enda. Foreldrar nemenda Íslenskuskólans skólaárið 2015- 2016 eiga að vera búnir að fá bréf í e-boks. Frekari upplýsingar er að finna hér.
Lesa meira
Jónshús – 50 ára
Árið 1965 hafði íslenski stórkaupmaðurinn Carl Sæmundsen eignast húsið sem nú stendur við Austurvegg 12 (Øster Voldgade 12) í Kaupmannahöfn. Það var síðan í dag, fyrir 50 árum, þann 17. júní 1966, sem Carl afhenti Alþingi Íslands afsal fyrir húsinu, skuld- og kvaðalausu. Þar með hafði draumur Carls ræst, og húsið var orðið eign íslensku þjóðarinnar til minningar um hjónin Jón Sigurðsson og Ingibjörgu Einarsdóttur.
Lesa meira
Þjóðhátíð Íslendinga í Kaupmannahöfn
Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn býður til þjóðhátíðarskemmtunar á Femøren, Amager Strandpar k, laugardaginn 18. júní kl. 13:00
Lesa meira
Stórabóla, útbreiðsla og afleiðingar
Eiríkur G. Guðmundsson sem dvelur í fræðimannaíbúð á 4. hæð ríður á vaðið með nýjum viðburði í Jónshúsi sem hefur fengið nafnið Fræðimaður segir frá!
Allir velkomnir
Lesa meira
Íslenski kvennakórinn í Kaupmannahöfn
Heldur sumartónleika, sunnudaginn 5. júní á Børnholm og mánudaginn 6. júní í Kaupmannahöfn. Allir velkomnir, aðgangur er ókeypis.
Lesa meira
Sumarprjónakaffi
Síðasta prjónakaffi Garnaflækjunnar fyrir sumarfrí er á morgun fimmtudag.
Skráing á viðburðinn hér.
Lesa meiraKaffispjall!
Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar
Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2016 til ágústloka 2017.
Lesa meira
Karlakór KFUM tók lagið í Jónshúsi
Í guðsþjónustunni annan dag hvítasunnu fermdust þrír íslenskir drengir.
Lesa meiraKARLAKÓR KFUM HEIMSÆKIR DANMÖRKU
Í kvöld, 13. maí heldur Karlakór KFUM á Íslandi tónleika í Sankt Pauls Kirke. Kórinn heimsækir slóðir sr. Friðriks Friðrikssonar, stofnanda KFUM og KFUK á Íslandi.
Lesa meira
Fimmtudagur 12. maí
Fjölbreytt dagskrá verður i Jónshúsi á fimmtudaginn.
Mömmu/bumbumorgun, "Hálendið, fjársjóður Íslands og helsta aðdráttarafl" og prjónakaffi, Garnaflækjunnar
Lesa meira
Vinnustofa í samningartækni
Berð þú ábyrgð á samningaviðræðum og samingagerð í þínu fyrirtæki? Þá er þessi vinnustofa spennandi fyrir þig, hvort sem þú ert stjórnandi, starfsmaður eða í sjálfstæðum rekstri!
Lesa meira
Fréttabréf
Á þriðjudögum kemur út fréttabréf Jónshúss ertu búin að skrá þig á póstlistann?
Lesa meira
Framundan í Jónshúsi
Félagsvist, sunnudagaskóli, detox námskeið, sunnudagsbröns, vinnustofa í samningatækni og fleira.
Lesa meira
