Fréttir og tilkynningar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

15.9.2019 : Safnaðarstarfið hefst í dag

Sunnudagaskóli kl. 11:15, kynningarfundur um fermingarfræðslu kl. 12:00, íslensk guðsþjónusta kl. 14:00 í Skt Pauls kirkju og  sunnudagskaffi í Jónshúsi kl. 15:00.

Lesa meira

13.9.2019 : Halla og Hrannar ganga um Kaupmannahöfn, taka myndir og segja sögur

Í febrúar 2016 gengum við hjónin á slóðir Jóns Sigurðssonar. Vorum nýflutt í Jónshús og fannst viðeigandi að kynna okkur aðstæður sjálfstæðishetjunnar. Settum myndir á facebook og skrifuðum smá texta. Jónsgöngurnar urðu alls þrjár.

Lesa meira
Fraedimadur-segir-fra-3_1567587813359

10.9.2019 : Orðabók Blöndals þá og nú

Frá prentaðri orðabók til stafrænnar útgáfu

Föstudaginn 13. september kl. 17:00.

Fyrirlesarar eru Halldóra Jónsdóttir og Árni Davíð Magnússon, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Fyrirlesturinn er haldinn í samvinnu við Dansk Islandsk Samfund.

Lesa meira

1.9.2019 : Jónshús

Eiríkur og Hrafn

20.8.2019 : Fræðimenn segja frá

Eiríkur Örn Arnarson og Hrafn Harðarson eru fræðimennirnir sem nú dvelja í Jónshúsi. Þeir mun halda kynningar á verkefnum sínum á fimmtudaginn 22. ágúst frá klukkan 17.00 til 18.30. 
Allir eru velkomnir, aðgangur er ókeypis. 

Lesa meira

15.8.2019 : Bókakynning - Úrval ljóða

Verið velkomin á ljóðabókakynningu Dansk íslenska félagsins í Jónshúsi. 

Laugardaginn 17. ágúst kl. 15:30 - 17:00.

Aðgangur ókeypis.
Viðburðinn fer fram á dönsku og íslensku. 

Sigurlín Sveinbjarnardóttur formaður Dansk íslenska félagsins flytur erdindi á íslensku. 

Pia Tafdrup og Sigríður Helga lesa upp úr þessari nýútkomnu bók.

Lesa meira

8.8.2019 : Íslenskuskólinn

Íslensk börn í 0. til 9. bekk eiga möguleika á að sækja móðurmálskennslu á laugardögum í Jónshúsi.

Kennsla hefst með skólasetningu laugardaginn 17. ágúst kl. 11.00.

Kaupmannahafnar Kommunan býður börnum á grunnskólaaldri sem eru með lögheimili í Kaupmannhöfn upp á ókeypis móðurmálskennslu. Börn sem búa í ekki í Kaupmannhöfn hafa líka rétt á þessari kennslu, en þurfa sækja um hjá sinni Kommunu. 

Nánari upplýsingar á heimasíðu  kk.dk

Lesa meira
Íbúðarleit

1.8.2019 : Íbúðarleit

Nú eru margir að leita sér að húsnæði á Kaupmannahafnarsvæðinu.  Dagmar Þórisdóttir hefur tekið saman lista hvar hægt er að leita að húsnæði.

Ertu í íbúðarleit, þá eru hér nokkrar hugmyndir:

Lesa meira

1.7.2019 : Jónshús lokað vegna sumarleyfa.

Húsið er lokað frá 1. júlí til og með 31. júlí.  Jónshús opnar aftur fimmtudaginn 1. ágúst. Gleðilegt sumar.

26.6.2019 : Söngfélagið Góðir grannar heldur tónleika í Jónshúsi

Sunnudaginn 30. júní kl.15.00 - 16.00.

Allir velkomnir aðgangur ókeypis.

Lesa meira

19.6.2019 : Fræðimenn segja frá

Hjörleifur Guttormsson og Njörður Sigurðsson eru fræðimennirnir sem nú dvelja í Jónshúsi. Þeir mun halda kynningar á verkefnum sínum á þriðjudaginn, 25. júní frá klukkan 17.00 til 18.30. Allir eru velkomnir, aðgangur er ókeypis. 

Lesa meira
Jón Sigurðsson

17.6.2019 : Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar

Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2019 til ágústloka 2020. 

Nefndinni bárust að þessu sinni umsóknir um dvöl til að sinna 43 verkefnum. Úthlutað var dvalartíma til eftirtalinna fræðimanna: 

Lesa meira
Jón Siguðrsson, mynd Hlynur Pálmason

14.6.2019 : Þjóðhátíð Íslendinga í Kaupmannahöfn

Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn býður til þjóðhátíðarskemmtunar á Femøren, Amager Strandpark, laugardaginn 15. júní kl. 13:00

Lesa meira

7.6.2019 : Hátíðarguðsþjónusta og kaffihlaðborð.

Mánudaginn 10. júní annan hvítasunnudag.

Lesa meira

4.6.2019 : Sumartónleikar með kvennakórnum Dóttur og karlakórnum Hafnarbræðrum

Fimmtudaginn 6. júní klukkan 19:30 í Sct Antreas Kirke, Gothersgade 148 Kaupmannahöfn.Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis.

31.5.2019 : Móðurmálskennsla - Íslenskuskólinn í Jónshúsi

Skráning í skólann fyrir skólaárið 2019 - 2020 er hafin.

Lesa meira
Þórarinn Hannesson

21.5.2019 : Ljóð og lag

Þórarinn Hannesson stofnandi og forstöðumaður Ljóðasetur Íslands mætir í Jónshús þriðjudaginn 28. maí kl. 17:30.

Lesa meira

13.5.2019 : Dagatal fyrir viðburði í Kaupmannahöfn

Hér er yfirlit yfir viðburði fyrir Íslendinga.
Hugmyndin er að hafa eitt dagatal þar sem hægt er að sjá yfirlit yfir það sem er á dagskrá í Kaupmannahöfn t.d. tónleikar, myndlist, íþróttir og hvað sem er sem tengist Íslendingum.
Sendu mér upplýsingar ef þú veist um eitthvað sem hægt er að setja inn á dagatalið.
Lesa meira
Magnús Gottfreðsson

6.5.2019 : Fræðimaður segir frá, Magnús Gottfreðsson. Spánska veikin á Íslandi 1918 og drepsóttir 19. aldar

Í þessu erindi verður saga spánsku veikinnar á Íslandi rifjuð upp og m.a. stuðst við samtímafrásagnir og lýsingar á einkennum og afleiðingum veikinnar. Jafnframt verður tæpt á rannsóknum á spánsku veikinni og drepsóttum 19. aldar, s.s. mislingafaröldrum, sem unnið hefur verið að hér á landi undanfarin ár.

Fimmtudaginn 9. maí kl. 17:00.

Aðgangur ókeypis - allir velkomnir.

 

Lesa meira
Vibeke Nørgaard Nielsen tekur við Verðlaunum Jóns Sigurðssonar úr hendi Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis.

26.4.2019 : Vibeke Nørgaard Nielsen hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2019

Verðlaun Jóns Sigurðssonar 2019 féllu í hlut Vibeke Nørgaard Nielsen, rithöfundar og fyrrverandi kennara. Framlag Vibeke við kynningu á Íslandi og íslenskri menningu í Danmörku með sýningum, kynningum og fyrirlestrum um Ísland um langt árabil er ómetanlegt. Einnig hefur hún skipulagt fjölmargar Íslandsferðir fyrir Dani. Þá er bók hennar um Íslandsferðir danska listmálarans Johannesar Larsens, Listamaður á söguslóðum, sem út kom í Danmörku 2004, og í íslenskri þýðingu 2015, mikilvægt framlag til menningartengsla landanna.

Lesa meira
Síða 2 af 18