Fréttir og tilkynningar (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
Íslensk messa í Esajas kirkju
Sunnudaginn 25. febrúar verður messa íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn í Esajas kirkju kl. 13
- Séra Sigfús Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari,
- Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgelið og leiðir tónlistina
- Kammerkórinn Staka syngur
Verið öll velkomin
Saltkjöt og baunir
Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn stendur fyrir ekta sprengidagsfíling í Jónshúsi á sunnudaginn 11. febrúar kl. 13.
Icelandair félagsvist
Yfir 20 ár hefur félagsvist verið spiluð í Jónshúsi. Föstudaginn 26. janúar verður tekið í spil. Allir velkomnir - félagsvist er fyrir alla.
Lesa meiraÞrettándagleði í Jónshúsi
Laugardaginn 6. janúar 2024.
Karlakórinn Hafnarbræður og Katla kennsla og ráðgjöf kynna:
Þrettándagleði í Jónshúsi fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Fjáröflun Hafnarbræðra.
Lesa meiraA.P. MØLLERS FOND
A.P. Møllers fond auglýsir efitr umsóknum frá íslenskum háskólanemum í Danmörku.
Umsóknarfrestur er til 31.12.
Lesa meiraÚthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar 2024
Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 4. hæð fyrir árið 2024. Alls bárust nefndinni að þessu sinni 56 gildar umsóknir.
Fræðimenn sem fá úthlutun eru eftirtalin:
Aðventustund í Esajas kirkju
Sunnudaginn 26. nóvember verður aðventustund íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn í Esajas kirkju kl. 13.
Séra Sigfús Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari,
Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgelið og leiðir tónlistina.
Allir velkomnir
Íslenskur jólamarkaður
Hinn árlegi jólamarkaður í Jónshúsi.
Þeir sem hafa áhuga á að vera með, vinsamlegast hafið samband við Kvennakórinn Eyjakvennakorkbh@gmail.com
Býr bók í þér ?
Einar Leif Nielsen rithöfundur verður með erindi í Jónshúsi.
Þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.
Fjáröflunarkvöld karlakórsins Hafnarbræðra.
Lesa meira
Aðalfundur Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn
Föstudaginn 27. október kl. 17:30 - 18:30.
Allir velkomnir
Auglýst eftir umsóknum um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2024
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota árið 2024. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 7. nóvember næstkomandi.
Lesa meira
Kvenna Listavefur sýnir í Jónshúsi
Samsýning fimm íslenskra kvenna sem allar eru búsettar í sitthvoru landinu verður föstudaginn 13. október
Lesa meiraÍslensk fjölskyldu guðsþjónusta í Esajas Kirke
Malmøgade 14, 2100 København Ø
Sunnudaginn 24. september kl. 13
Séra Sigfús Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgelið og leiðir tónlistina.
Kvennakórinn Eyja leiðir safnaðarsöng undir stjórn Jónasar Ásgeirs Ásgeirssonar
Tónleikar - Svavar Knútur
Þriðjudaginn 19. september kl. 20
Lesa meiraGígí Gígja sýnir í Jónshúsi
Laugardaginn 9. september var formleg opnun sýningar Gígí Gígju ”Líf”.
Lesa meiraGígí Gígja sýnir í Jónshúsi
Verið velkomin á formlega opnun "LÍF" laugardaginn 9. september kl. 13 - 15.
Lesa meiraMóðurmálskennsla
Íslensk börn í 0. til 9. bekk eiga möguleika á að sækja móðurmálskennslu í Jónshúsi og í skólanum, Skolen på Islands Brygge.
Nýtt skólaár í Móðurmálsskólanum hefst í viku 33.
Lesa meira
Jónshús lokað vegna sumarleyfa til 31.júlí
Húsið er lokað frá 1. júlí til og með 31. júlí. Jónshús opnar aftur þriðjudaginn 2. ágúst.
Gleðilegt sumar.